30.10.2008 | 03:16
Hvað verður gert fyrir aldraða og öryrkja ?
Hvað verður gert fyrir aldraða og öryrkja ég hef ekki heyrt minnst á þá þeir þurfa ábyggilega hækkun og aðstoð eins og þeir sem eru að missa vinnuna ekki hefur örorku eða ellilýfeyririn hækkað hjá þeim nú kallar verkalýðsforystan á hækkun á atvinnuleysisbótum.Hefur einhver heyrt um þessi mál Eða hefur þetta farið framhjá mér ?.
Athugasemdir
Sæll Gunnlaugur.
Ég var einmitt að finna að þessari ósk Þingeyinganna um HÆRRI atvinnleysisbætur.. Ég er öryrki sjálfur og bíð spenntur að sjá hvernig Ríkisstjórnin ætlar að bjarga okkur.
Kærleikskveðja.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 30.10.2008 kl. 03:33
Sæll Þórarinn. Já það er sama hér, en það er svo skrýtið að það er aldrei minnst á öryrkja það er eins og við séum ekki til,það er eins og þú einn hafir tekið eftir þessari ósk þingeyingana og ég. Bestur kveðjur.
Gunnlaugur Gunnlaugsson., 31.10.2008 kl. 02:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.