Færsluflokkur: Dægurmál

Hvað verður gert fyrir aldraða og öryrkja ?

Hvað verður gert fyrir aldraða og öryrkja ég hef ekki heyrt minnst á þá þeir þurfa ábyggilega hækkun og aðstoð eins og þeir sem eru að missa vinnuna ekki hefur örorku eða ellilýfeyririn hækkað hjá þeim nú kallar verkalýðsforystan á hækkun á atvinnuleysisbótum.Hefur einhver heyrt um þessi mál Eða hefur þetta farið framhjá mér ?.

Peningabréf Landsbankans, ?Er þau tapað fé ?

Enn og aftur spyr ég um peningabréf lansbankans verða þau greidd út eða er
þetta tapaður sparnaður, ég veit um fermingabarn sem, lagði inn sína ferminga
pening skildi hann fá þá greidda þegar hann vill taka þá út dóttir mín lagði inn
reykingapeningana sem hún safnaði eftir að hún hætti að reykja ætli hún fái þá
greidda út þegar hana vantar þá ég var í mánaðar sparnaði lagði x krónur inn á mánuði og konan mín líka þetta átti að vera öruggasti sparnaðurinn + með hæstu vöxtum, ég vona að eitthvað fari að skýrst í þessu máli.Mig langar að koma því á framfæri að ég veit um fólk sem sem seldu hús sín og lögðu mismuninn inn á þennan
sjóð 40 til 60 milljónir svo þetta ermjög alvarleg staða og svo fær fólk lítið
sem ekkert að vita, þessi sjóður verður að endurgreiðast til sjóðsfélaga annars
spái ég mjög harkalegum aðgerðum fólks takið eftir ævisparnaður margra.
Vonandi kemur svar við þessu sem fyrst.


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband