Peningabréf Landsbankans, ?Er þau tapað fé ?

Enn og aftur spyr ég um peningabréf lansbankans verða þau greidd út eða er
þetta tapaður sparnaður, ég veit um fermingabarn sem, lagði inn sína ferminga
pening skildi hann fá þá greidda þegar hann vill taka þá út dóttir mín lagði inn
reykingapeningana sem hún safnaði eftir að hún hætti að reykja ætli hún fái þá
greidda út þegar hana vantar þá ég var í mánaðar sparnaði lagði x krónur inn á mánuði og konan mín líka þetta átti að vera öruggasti sparnaðurinn + með hæstu vöxtum, ég vona að eitthvað fari að skýrst í þessu máli.Mig langar að koma því á framfæri að ég veit um fólk sem sem seldu hús sín og lögðu mismuninn inn á þennan
sjóð 40 til 60 milljónir svo þetta ermjög alvarleg staða og svo fær fólk lítið
sem ekkert að vita, þessi sjóður verður að endurgreiðast til sjóðsfélaga annars
spái ég mjög harkalegum aðgerðum fólks takið eftir ævisparnaður margra.
Vonandi kemur svar við þessu sem fyrst.


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur Gunnlaugsson.

 Væri gott að hyra álit annar á þessu öllu sem er að hrynja yfir okkur, samt er ég hæfileg bjartsýnn.

Gunnlaugur Gunnlaugsson., 27.10.2008 kl. 05:49

2 Smámynd: Gunnlaugur Gunnlaugsson.

Sæl Dóra finnst þér ekki að við ættum að fá einhver svör frá bankanum? ég hef haft samband við bankann og það koma alltaf sömu svörin við fáum að vita þetta næstu daga ?

Skilanefndin er búin að fara yfir þetta og skila sýnu áliti til ríkisstjórnarinnar og það eru víst þeir sem taka ákvörðunina. Samt er maður sæmilega bjartsýnn á þetta allt.

Já takk fyrir og góðar kveðjur.

Gunnlaugur Gunnlaugsson., 28.10.2008 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband