Grein Björns Bjarnassonar.Og hugleiðingar mínar.

Var að lesa grein B.Bjarnassonar um búsárhaldarbyltinguna og aðförina á Alþingi á sínum tíma og

telur hann að það hafi verið vinstri græn sem stóðu fyrir þessu ég held að það sé svolítið til í því

ég var nefnilega svoltiíð hissa þegar mestu ólætin voru opnuðust dyrnar á Alþingishúsinu og út

kom Katrín Jakobsdóttir og stóð á troppum Alþingishússins og hvatti fólkið til dáða og ef mig minnir

rétt lyfti hún upp höndum og hvatti alla til að að halda áfram ég sá þetta í fréttunum ef ég fer með 

rangt mál þá biðst ég velvirðingar, sjónvarpstöðvarnar hljóta að eiga þetta á bandi og hvet  ég þá til

að sína þetta aftur þá eru orð Björns Bjarnas, réttar um að þetta hafi verið alfarið undirbúið af

Vinstri Grænum ? þessi bylting sem var gerð  þá voru fleiri á Austurvelli en vinstri grænir þjóðin

öll vildi breytingar og það hafa örugglega verið fleiri en VG svo talar hann BB um að þau 

Steingrímur J og Jóhanna hafi ætlað að koma með úrlausnir fyrir fyrirtækin og heimilin en ekkert

gerst  ennþá þá langar mig að benda BB á að meðan hann var við stjórn með Samfylkingunni þá gerðu

þeir afskaplega lítið allvega það sem almenningur sá enda er ekkert farið að koma í ljós ennþá

hvorki fyrir heimilin né fyrirtækin í landinu sama hver er við stjórnvölinn.Þegar Sjálfstæðisfl og

Samfylkingin voru við völd  fékk almenningur ekki að vita neitt fólk var að missa húsin sín og bíla

og fóru fjármögnunarfyrirtækin ekki eftir tilmælum ríkisstjórnar sam hver var við völd og gera ekki 

enn. Nú eru að koma kosningar þá spyr ég mig hvern á ég að kjósa ? og er ég næstum viss um að það

að það spyrja sig margir sömu spurningar að vísu hefur Sjálfstæðisflokkurinn skipt um fólk í forystu

það er meira en Samfylkingin hefur gert hún var líka í stjórn þegar bankahrunið varð.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband