Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
17.4.2009 | 01:38
Stefna Sjálfstæðisflokksins til að bjarga heimilunum í landinu.
Ég var að lesa stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins til bjargar heimilunum í landinu nei það á ekki að bjarga
þeim sem rétt skrimta þeir eiga að bjarga sér sjálfir en ég spyr hvernig getum við það endalaust ég er
nú þegar búinn að taka allan sparnaða peninginn sem var efti til að halda í afborganir á lánum nú
er sá peningur uppurinn sem sagt sem við hjónin töpuðum með því að vera með sparnaðinn okkar inná
peningabréfum sem við töpuðum ca 38 % af þessar glirnu sem við áttum inni svo áttum við annan lausa
-pening í banka en það var ekki mikið en nú er það allt uppurið,það er víst mitt vandamál ég er búinn að selja hluti sem ég átti
og þar er ég búinn eyða nær öllum þeim pening til að standa í skilum á lánum og til að lifa af, hingað
til hef ég getað staðið í skilum en hvenær endar það? með því að nota þennan sparnað en hann fer
snar minkandi.Ég skora á sjáfstæðisflokkinn að skoða sína stefnu til bjargar heimilunum í landinu, ég
var að lesa þeirra stefnuskrá mér sýnist hún vera
eins og Landsbankinn er bjóða uppá frysta og fresta og borga ekki fyrr en eftir x ár lengja í lánum
sem kemur í bakið á okkur seinna þá verður það helmikið verra þá munum við ekki
ráða við þær afborganir.Bjarni Ben stígðu skrefið til fulls og komdu með 20% afskrifun af öllum lánum eins og
Tryggvi Herbertson hefur komið með tiilögur um 20% afskriftir af öllum lánum þar segir hann það muni ekki
kosta neitt þar sem gömlu bankarnir fóru í þrot lánin okkar færu alveg eins og aðrar skuldir gömlu
bankana afskrifaðr sem er bara sjálfsagt þegar viðtókum lánin var gerður samningur við mig vextir
svo og svo háir en það var aldrei samið um vexti á verðbætur ofan á aðra vexti er þetta leyfilegt ég
spyr?.Ég hef ekki trú á leiðum Vinstri grænna og því síður á leiðum Samfylkingarinnar, jæja ég er
hættur þessu það þjónar ekki tilgangi sama hver á að stjórna það er mín skoðun.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 26.7.2009 kl. 05:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2009 | 04:48
Bloggar Dægurmál Fjármál
Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.4.2009 kl. 02:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.3.2009 | 06:44
Vonbrigði með Ástu R félagsmálaráðherra,?
Hvað er það sem hún tekur sér fyrsta mál á Alþingi sem verður að fara í gegn Súlustaðir og hnýtir við að
þeir séu allir mað mannsali að aðal starfi .ég spyr er ekki þjóðin að verða vitlaus á aðgerðarleysi þessara
ríkisstjórnar meðan Ásta R félagsmálaráðherra er að leggja framm frumvarp um súlustaði.?Ég
spyr er ekki brýnna að koma til móts við heimilin eða eru þið ráðþrota hvað þið eigið að gera ég hef
það á tilfinningunni að þið ætlið ekkert að gera enda er tíminn að renna út frá ykkur af því sem koma
skal ,ég sé ekki ykkar lausnir það kom kvennmaður með tilraun til lausnar um að fella niður 2 milljónir-
eða voru það fórar milljónir maður er alveg ruglaðir í þessum lausnum sem þetta góða fólk er að koma
til að bjarga hverju heimili til að við gætum borgað okkar lán.? Engin svör frá henni eða ríkistjórninni
henni hefur ekki verið svarað ,Tryggvi Þór Herbertson koma með 20% niðurfellingu lána og það yrði
hvergi tekið frá neinum eins og ég skildi það þetta væru afskriftir frá gömlu bönkunum þar af leiðandi
myndi enginn tapa neinu.Ásta Ragnheiður tekur Súlustaðina framm yfir að bæta kjör aldraða og ÖRYRKJA,
það er eins og það sé sama hver er í þessu félagsmálráðuneyti enginn snýr sér að öldruðum og
öryrkjum ,Var ekki verið að hækka Atvinnuleysisbæturnar í 149.300 kr á mánuði+ aðrir launþegar voru
að fá 13.500. kr á mánuði í launahækkanir ,ég tala nú ekki um forstjóra lýfeyrisþega með 21mlljón á
ári einhver var með 32 milljónir þetta er allt í blöðunum núna og nenni ekki að hafa þetta rétt ef þetta
er þá rangt.Enn og aftur að öldrðum og öryrkjum sem að mér skilst að hafa verið skildir eftir,?hvar eru
núna flokkarnir fyrir okkur láta aldrei neitt frá sér, eini maðurinn sem ég hef séð gera eitthvð að viti er
Ögmundur Jónasson hann er búinn að breyta öllu sem Guðlaugur Þór og hans nefdir ætluðu sér að
gera það kostaði engvar 44 milljónir fyrir Ögmund að kippa ST Jósepspítala í lag eða fæðingardeild
Suðurland nei maðurinn fór bar á staðina og kláraði málið, Guðlaugur Þór var með allskonar
ráðgjfahópa sem kostuðuðu sitt er ég feginn að hann lenti í öðru sæti í prófkjörinu enda við engu að
búast maður sem heldur fund í Hafnarfirði um ST. Jó og er ekkert nema hrokinn og fólkið púaði á hann
eða eins og Yngvi Hrafn sagði við hann í þætti sínum þú varst hrópaður niður, nei hann vildi ekki meina
það þetta var allt eðlilegt??.Meira seinna.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.4.2009 kl. 04:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.3.2009 | 03:00
Atvinnuleysisbætur hækka?
Ég var að lesa að atvinnuleysisbætur hefðu hækkað um síðustu mánaðarmót fóru í
149.523- þús á mánuði þessar bætur skilst mér að séu töluvert hærri en lánin frá LÍN
en þar þarf að ednurgreiða allt til baka ,en ég spyr hvar eru hækkanirnar til öryrkja ég
hef ekki séð þær,það er eins og öryrkjar séu einhver úrhrak þeir geta bara vel við unað
með sín lágu kjör. Núna er við stjórvölinn Jóhanna Sigurðardóttir sem hefur gert margt fyrir
aldrað og öryrkja en hún ætti núna að gera enn betur fyrir þetta fólk meðan hún er forsætisráðherra
núna er hennar tími kominn og notaðu timann Jóhanna og kláraðu að gera það sem þú fekst ekki að
gera þegar þú varst með sjálfstæðisflokknum kláraðu dæmið núna og hækkaðu kjör öryrkja við eru
ekki að ná endum saman ,þú veist námkvæmlega hvað öryrkjar hafa á mánuði,ég held að öryrkjar
hafi vonast til að Ragnheiður Ásta þegar hún varð Félagsmálaráðherra myndi gera eitthvað fyrir
öryrkja en það bólar ekki á neinu hún hefði kanski fengið betri útkomu úr prófkjörinu ef hún hefði
gert eitthvað fyri aldraða og öryrkja,ég hef nú vonast lengi eftir að hún fengi þetta embætti og léti
verkin tala en svo er ekki enn? má vera að eitthvað komi gott frá henni ennþá, á samt ekki von á
því tíminn er liðinn.
15.3.2009 | 08:10
Inga Jessen. Séreign minkar um helming ?
Ég ætla að taka undir með Ingu Jessen um séreignasjóðina alla, hvað þeir hafa rýrnað hjá henni segir
hún að þeir hafi minkað um helming já ég gæti alveg trúað því, ef ekki meira þegar 37.20%
tekjuskattur verður tekin af ,til að réttlæta okkar stöðu sem vörum í ýmsum söfnun af ráðleggingu
einhverja ráðgjafa? ég spyr ráðleggja þeir ekki okkur það sem Bankanum kemur best á hverjum
tíma.Það sem ég vil að verði gert er að bankinn+ lífeyrissjóðir reikni nákvæmlegab út hvað hver og einn einstaklingur
átti fyrir hrun og hvernig staðan er núna og svo eiga þeir taka af okkur skatt þá kemur raunveruleg
inneign í ljós þegar tapið+ staða höfuðstóls er reknað með til útborgunar af einni milljón .Inga mjög
gott innlegg í þetta. Þetta á við Sparisjóði og Líferysisjóði líka.Vonandi einhver ráðamaður skoði þetta
og ath hvað er hægt
að gera, ég spyr þessir sjóðir eru það vel stæðir að þeir ættu að geta greitt okkur eitthvað til baka
alveg eins og kostnaðurinn er við rekstur þessara lífeyrissjóða á ári og enn spyr ég í hvað fara þessir
miiljarðar sem sjóðirnir eru reknir með á á ári hverju.Ríkissjóður ætti að koma til móts við okkur
lífeyrisþega og aðra og láta okkur borga ca 10% prósent í skatt. Fjármagnstekjuskatt sem er 10 %.
í raunini finnst mér þetta vera hreinn þjófnaður? Hugsið ykkur af einni milljón þá fær maður
628,000.- kr eftir skatt svo ætlar Bankinn að taka sumir 5000 þús kr gjald fyrir að við séum að leysa
þetta út. Það verður fróðlegt að sjá, og líka hvort við eigum von á einhverjum leiðréttingum þegar
skilanefnd verður búin að skila af sér.Ég á ekki von á því,til hvers eru þeir að leyfa fólki að taka þetta
út bara til að hirða af okur skattinn? ég bara spyr.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2009 kl. 02:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2008 | 02:56
Verðtrygginguna burt sem fyrst.
Það eru nokkur ár síðan að Framsóknarflokkurinn var með á stefnuskrá sinni að afnema
verðtrygginguna þetta voru kosningaloforð Frammsóknar þá, ég hitti Sif Friðleifsd. og spurði hana
hvort þeim væri alvara með þessum loforðum hún kallaði í aðstoðar mann sinn og spurði hann
hvort þetta væru loforð þeirra hann játti því það kom ekkert meira út úr þessu samtali þar sem
hún vissi ekkert um þessi loforð, en nú nýverið hitti ég Gylfa Arnbjörns forseta ASÍ og spurði
hann hvort að hann væri ekki sammála mér því að við myndum afnema verðtrygginguna
NEI það kemur ekki til greina
við verðum að verja lífeyrissjóðina, ég segi nú bara verja þessa sjóði þeir gambla með þá að
egin vild eins og þeir væru einu eigendurnir, okkur kemur ekkert við hvernig þeir ávaxta þá að
þeirra mati, samtal okkar Gylfa fór út í aðra sálma ég stakk uppá að auka þorskvótann en hann
var fljótur að svara mér því nei við borðum ekki útsæðið ég hugsaði strax til Austfirðinga um árið,
en hvað er ekki að koma í ljós að það er nóg af þorski í sjónum, síðustu mælingar sem HAFRÓ
gerði sýndi það en þá vilja þeir bíða fram í Mars vegna þess að þá eru þeir vanir að taka marktækari
rannsóknir ,ég vona nú að sjávarútvegsráðherra auki hann strax síldin brást. Auka þorskvótann strax
Einar K.Jæja áfram með verðtrygginguna ég vil hana burt sem fyrst við hljótum að geta það, það eru
fleiri heimili að fara yfirum á þessu það verður að að afnema hana strax, eða skipta um gjaldmiðil.
24.11.2008 | 02:39
Lán frá Bretum tæpar 600 milljarðar.
Erum við að fara taka lán frá bretum uppá tæpa 600 milljarða til að borga Icesave sparnaðinn þeirra.
Við almenningur þurfum að borga þetta ,bíðum aðeins við fá þá bretarnir allt sitt út úr
Icesave sparnaðinum ? en við íslendingar sem spöruðum í peningamarkaðsjóðum það rýrnaði minn
sparnaður um ca 30 % allstaðar kemur þetta við okkur almenning það sem örfáir menn fjárglæframenn
ég leyfi mér að kalla þá það, komu okkur í mínus í liferyissjóðum og í sparnaði.En hvða skildu þeir
hafa tapað? ég á ekki við einhverja milljarða sem þeir hafa örugglega komið undan og tapað
einhverjum hlutabréfum sem sikiftu þá ekki máli það lítur bara betur út að hafa tapað einhverju .
Svo eru þeir að halda uppteknum hætti áfram eru hættir í Bönkunum en eru samt á hliðarlínunni.
Horfði á Silfur Egils þvílíkt og annað eins þetta er rotið kerfi þarf að hugsa þetta aðeins betur.
14.11.2008 | 02:58
Aukaflokkar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)